Wednesday, June 28, 2006

Bílar eru hluti af hring/keðju lífsins (circle of life). Ja, kannski ekki hluti af henni en þeir sjá um að viðhalda keðjunni. Þeir nota eldsneyti sem er búið til úr löngu dauðum dýrum og plöntum til að keyra á dýr og drepa þau, svo nota þeir útblásturinn til að drepa fleiri plöntur. Eftir nokkur þúsund ár verða þessi dýr og dauðu plöntuleyfar orðin að olíu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home