Monday, August 21, 2006

Þjóðin er eins og pollur. Ef pollurinn er óhreinn eru allir droparnir óhreinir. Þú getur ekki verið hreini dropinn í óhreina pollinum. Að halda öðru fram er hræsni. Þetta á við um allar þjóðir; Ísraela, Bandaríkjamenn, Íslendinga, Frakka, Írani, Íraka og ALLAR hinar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home