Tuesday, September 26, 2006

Ég var að pæla. Öryggisbelti í bílum (og flugvélum, o.þ.h.) eru, prósentulega séð, gagnslaus. 99,9999% af tímanum sem þú ert í bíl gera þau ekkert gagn og eru bara fyrir þér. Eins með loftpúða. Ég fæ ekki betur séð en það væri almannahagur ef allir bílar (og flugvélar o.þ.h.) kæmu án öryggisbelta. Þó að það lækkaði innkaupsverð bíla ekki nema um 0,1% myndi það ná verulegri upphæð á stuttum tíma.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home